Frítt í sund fyrir börn á grunnskólaaldri

Á fundi bæjarráðs 23. október sl.  var samþykkt að börn á grunnskólaaldri frá frítt í sund frá 1. janúar 2009.

Sundlaugin er opin:
 
Mánudaga - föstudaga frá kl. 7:00 - 21:00 
 
Laugardaga og sunnudaga frá kl.  10:00 - 17:00
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?