Fyrsta áburðarskip vorsins

Aburdarskip
Aburdarskip
 Fyrsta áburðarskip vorsins kom til Þorlákshafnar í morgunn

Áburðurinn er byrjaður að koma til Þorlákshafnar eins og aðrir vorboðar.

Fyrsta áburðarskip vorsins kom til Þorlákshafnar í morgunn.  Byrjað var að landa áburði kl. 07:00 og er 2000  tonnum af áburði landað núna.  Skipið heitir Hanseatic Spirit, er skráð í St. John's og ber 2650 tonn.    Skeljungur flytur áburðinn inn.  Næsta áburðarskip er væntanlegt sunnudaginn 5. apríl nk.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?