Fyrsta skóflustungan að nýrri leikskólabyggingu

Leik_skoflu02
Leik_skoflu02
Fyrsta skóflustungan tekin
Í blíðskaparveðri mánudaginn 16. júlí sl. tóku nokkur leikskólabörn fyrstu skóflustunguna að nýrri leikskólabyggingu við leikskólann Bergheima.

 

Í blíðskaparveðri mánudaginn 16.júlí 2012 kl. 13.00 tóku nokkur leikskólabörn fyrstu skóflustungu að nýrri leikskólabyggingu við leikskólann Bergheima.  Áform eru um að vinna jarðvinnu sem krefjast stórvirkra vinnuvéla á meðan sumarleyfi leikskólans stendur yfir til að byggingarframkvæmdir geti hafist á haustdögum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?