Gatnagerð í Sambyggð

Samþykkt deiliskipulag í Sambyggð
Samþykkt deiliskipulag í Sambyggð

Í dag hefjast framkvæmdir við gatnagerð í Sambyggð. Nýjar götur munu liggja að fjölbýlum við Sambyggð 14, 14b, 18 og 20.
Smávélar ehf. eru framkvæmdaraðilar verksins og lægstbjóðendur. Unnið verður samkvæmt reglum vinnueftirlits um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss, nr. 279/2003. https://www.vinnueftirlit.is/media/sem-heyra-undir-vinnuvernd/279_2003.pdf

Einhvert ónæði mun skapast fyrir íbúa í Sambyggð og nágrenni vegna framkvæmda. Fyrirfram viljum við þakka þolinmæðina.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?