Grannaslagur í Útsvari í kvöld

Lið Ölfuss í Útsvari
Lið Ölfuss í Útsvari

Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga

Það er í kvöld sem lið Ölfuss, þau Ágústa Ragnarsdóttir, Hannes Stefánsson og Árný Leifsdóttir keppa í Útsvari við Hvergerðinga.

Liði Ölfuss gekk mjög vel í keppninni á síðasta ári þegar við tókum í fyrsta skipti þátt í keppninni. Gott gengi liðsins tryggði áframhaldandi keppnisrétt og er von á skemmtilegri og spennandi spurningakeppni þar sem liðið keppir við granna okkar í Hveragerði.

Allir áhugasamir eru velkomnir í sjónvarpssal að hvetja liðið. Mæting í Efstaleiti er kl. 20:00 en útsending hefst kl. 20:30.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?