Haldið upp á dag leikskólans á leikskólanum Bergheimum

Í gær, 6. febrúar var dagur leikskólans og í tilefni hans var boðið upp á pönnukökur á leikskólanum Bergheimum og haldið ball með diskóljósum fyrir alla á leikskólanum.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?