Halldór Garðar Hermannsson var valinn íþróttamaður Ölfuss 2019

Halldór Garðar Hermannsson íþróttamaður Ölfuss 2019
Halldór Garðar Hermannsson íþróttamaður Ölfuss 2019

Eftirfarandi voru tilnefndir til íþróttamanns Ölfus 2019.

Svanur Jónsson                               fyrir golf (vantar á myndina)
Atli Rafn Guðbjartsson                  fyrir knattspyrnu
Halldór Garðar Hermannsson      fyrir körfuknattleik
Viktor  Karl Halldórsson                fyrir frjálsar íþróttir
Heiðar Örn Sverrisson                   fyrir akstursíþróttir                                                    
Katrín Ósk Þrastardóttir                fyrir  fimleika
Auður Helga Halldórsdóttir          fyrir fimleika                                             
Glódís Rún Sigurðardóttir            fyrir hestaíþróttir
Katrín Stefánsdóttir                      fyrir hestaíþróttir

Auk þess fengur eftirtaldir íþróttamenn viðurkenningu fyrir landsliðssæti, bikar- og íslandsmeistaratitla.

Styrmir Þrastarson fyrir körfuknattleik
Ísak Júlíus Perdue fyrir körfuknattleik
Auður Helga Halldórsdóttir fyrir frjálsaríþróttir
Róbert Khorchai Angeluson fyrir frjálsaríþróttir (vantar á myndina)
Þorvaldur Daði Guðnason fyrir frjálsar íþróttir
Védís Huld Sigurðardóttir fyrir hestaíþróttir.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?