Heimsókn Sambands íslenskra sveitarfélaga

SIS
SIS
Heimsókn Sambands íslenskra sveitarfélaga
Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga á yfirreið um Suðurland í dag

Góðir gestir mættu í Ráðhús Ölfuss nú í morgunn en þar var á ferð stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga sem er á yfirreið um Suðurland í dag og átti hún fund með forsvarsmönnum sveitarfélagsins þar sem farið var yfir ýmis mál á sveitarstjórnarstiginu.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?