Hirðing jólatrjáa

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss
Jólatrén
Líkt og undanfarin ár munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar safna saman jólatrjám í Þorlákshöfn.  Trén verða sótt föstudaginn 10. janúar nk. á milli kl. 10 og 15:00

Kæru íbúar!

 

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

 

Líkt og undanfarin ár munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar safna saman jólatrjám í Þorlákshöfn.

 

Íbúar þurfa að setja jólatrén út við lóðarmörk, og ganga þannig frá þeim að þau fjúki ekki.

 

Þau verði síðan sótt föstudaginn 10. janúar n.k. á milli kl. 10 og 15.

 

 

Nánari upplýsingar  veitir Össur Emil Friðgeirsson, verkstjóri Þjónustumiðstöðvar Sveitarfélagsins Ölfus í síma 862-0920, líka er hægt að senda tölvupóst á ossur@olfus.is

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?