Íbúar athugið – sumarið er að koma

Þriðjudaginn 19. april og miðvikudaginn 20. april er fyrirhugað að götur Þorlákshafnar verði sópaðar af Hreinsitækni.

Því er mikilvægt að göturnar séu auðar.

Biðjum við ykkur um að færa kerrur, fellihýsi, hjólhýsi og bíla af götunum og inn á heimkeyrslur svo hægt sé að sópa göturnar almennilega.

 

Umhverfisstjóri Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?