Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarna

Sveitarfélagið vill benda á að íbúar geta sótt sér sand til að hálkuverja hjá sér.

  • Sandur er aðgengilegur á gámasvæðinu á opnunartíma.

  • Einnig er sandhrúga á malarplaninu við Íþróttamiðstöðina sem íbúar geta nýtt sér.

Við hvetjum alla til að nýta sér þetta úrræði til að tryggja öryggi á heimilislóðum og gangstígum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?