IðnaðarlóðIðnaðarlóð

Sveitarfélagið Ölfus og Recurrent Resources ehf. hafa undirritað samning um lóð vegna Silicon verksmiðju sem rísa á vestan við byggðina í Þorlákshöfn. Um er að ræða 15 ha. lóð og loforð fyrir 15 ha. til viðbótar undir fyrirhugaða stækkun fyrirtækisins í framtíðinni. Um er að ræða sama fyrirtæki og undirritaði orkukaupasamning við Orkuveitu Reykjavíkur 15. febrúar sl.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?