Íþróttamaður ársins Eva Lind Elíasdóttir

Eva Lind Hefur lagt stund á frjálsaríþróttir og knattspyrnu. Hún leikur með Umf. Selfossi í efstu deild og er þar lykilleikmaður. Liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og spilaði til úrslita í Bikarkeppni KSÍ. Eva lék 14 leiki með liðinu og skoraði  4 mörk.  Hún var einnig valin í æfingahóp  U- 19 landslið Íslands sem lék á æfingamóti í Austurríki á síðasta sumri.

Í frjálsumíþróttum varð húm m.a. Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 18-19 ára innanhúss með kast uppá 11,99 m.

Eva Lind Elíasdóttir

Eva Lind Hefur lagt stund á frjálsaríþróttir og knattspyrnu. Hún leikur með Umf. Selfossi í efstu deild og er þar lykilleikmaður. Liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar og spilaði til úrslita í Bikarkeppni KSÍ. Eva lék 14 leiki með liðinu og skoraði  4 mörk.  Hún var einnig valin í æfingahóp  U- 19 landslið Íslands sem lék á æfingamóti í Austurríki á síðasta sumri.

Í frjálsumíþróttum varð húm m.a. Íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 18-19 ára innanhúss með kast uppá 11,99 m.

Við óskum Evu innilega til hamingju með titilinn.

 

Aðrir sem tilnefndir voru:

 

Svanur Jónsson fyrir golf (ekki mynd af honum)

Birta Óskasrdóttir fyrir fimleika

Þorkell Þráinsson fyrir knattspyrnu

Katrín Stefándsóttir fyrir hestaíþróttir

Eggert Helgason fyrir hestaíþróttir

Emil Karel Einarsson fyrir körfuknattleik

Styrmir Dan Steinunnarson fyrir frjálsaríþróttir

Axel örn Sæmundsson fyrir badminton

Heiðar Örn Sverrisson fyrir akstursíþróttir

 

 

Einnig fengu viðurkenningu:

 

Dagrún Inga Jónsdóttir, Daníela Stefánsdóttir og Jenný Lovísa Benediktsdóttir  fyrir að vera Íslandsmeistarar í  7. flokki  í körfuknattleik  með liði Umf. Njarðvíkur.

 

Halldór Garðar Hermannsson, Jón Jökull Þráinsson, Matthías Orri Elíasson og Magnús Breki Þórðarson fyrir að vera Íslands- og bikarmeistarar í 11. flokki í  körfuknattleik með sameiginlegu  liði Umf. Þórs/Umf. Grindavík.

 

Fannar Yngvi Rafnarson og Sólveig Þóra Þorsteinsdóttir fengu viðurkenningu fyrir Íslandsmeistaratitla í frjálsum íþróttum.

 

Glódís Rún Sigurðardóttir fyrir íslandsmeistaratitla í hestaíþróttum og Arnar Bjarki Sigurðarson fyrir þátttöku með landsliði Íslands á Norðurlandamóti í Herning í Danmörku.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?