Íþróttamiðstöð og aðrar stofnanir lokaðar 17. júní

17. júní í Þorlákshöfn
17. júní í Þorlákshöfn
Á þjóðhátíðardaginn er lokað í íþróttamiðstöð, Bæjarbókasafni og á skrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss

Á þjóðhátíðardaginn er lokað í íþróttamiðstöð, Bæjarbókasafni og á skrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss. Það er fimlekadeild Þórs sem heldur utanum hátíðahöld í Þorlákshöfn þennan dag og er hægt að skoða dagskrána um slóðina: http://www.olfus.is/thjonusta/vidburdir/2015/06/17/eventnr/1295

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?