Jól í skókassa

9-an a.
9-an a.
Verkefnið jól í skókassa

Fólkið í dagdvöl á Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn tóku þátt í verkefninu jól í skókassa sem KFUM og KFUK hafa staðið fyrir undanfarin ár.

Jól í skókassa

Fólkið í dagdvöl á Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn tóku þátt í verkefninu jól í skókassa sem KFUM og KFUK hafa staðið fyrir undanfarin ár, margir lögðu okkur lið þar á meðal Landsbanki íslands Þorlákshöfn, Kjarval Þorlákshöfn og einstaklingar sem komu með skókassa og ýmsan varning og viljum við færa bestu þakkir fyrir. máltækið sælla er að gefa en þyggja passar vel í þessu verkefni enda skín gleðin úr andlitum gefenda.


X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?