Jólakósýstund með Söru Blandon.

Jólakósýstund með Söru Blandon.

Sara Blandon og Árni Freyr, gítarleikari, ætla að skella sér í úlpurnar og vettlingana og flytja okkur hugljúfa og hátíðlega tónlist við sundlaugabakkann. Á meðan slökum við á í sundlauginni og heitum pottum og njótum stundarinnar.

Þessi skemmtilega stund verður haldin 13. desember í sundlaug Þorlákshafnar og hefst kl. 21:00.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?