Jólatrjáasöfnun 2011

P3100017
P3100017
Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar munu fara um bæinn dagana 10. og 11. janúar og fjarlægja jólatré.

 

 Jólatrjáasöfnun 2011

 

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar munu fara um bæinn dagana 10. og 11. janúar og fjarlægja jólatré.

 

Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu eru vinsamlegast beðnir um að setja jólatrén út við lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.

Eftir 11. janúar eru íbúar beðnir um að fara með jólatrén á gámasvæðið.

Einnig viljum við hvetja íbúa til að hreinsa upp leifar af skotheldum og blysum í nágrenni sínu.

 

 

 

Opnunartími gámasvæðis:

Mánudaga – Föstudaga frá kl. 13:00 – 18:00

Laugardaga frá kl. 13:00 – 16:00

Vinsamlegast gangið ætíð vel um gámasvæðið og setjið alla hluti á rétta staði.

 

 

Með nýárskveðju,

 

Umhverfisstjóri

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?