Kæru íbúar!

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss

Truflanir verða á vatnsþrýstingi mánudaginn 7. mars nk. milli 13:00 - 16:00

Mánudaginn 7. mars n.k. milli kl. 13:00-16:00, má búast við truflunum á  vatnsþrýstingi í Vatnsveitu Þorlákshafnar, vegna vinnu við dæluskipti í borholu á Hafnarsandi.

 

Íbúar eru beðnir velviringar á þessum truflunum.

 

Nánari upplýsingar  veitir Össur Emil Friðgeirsson, verkstjóri Þjónustumiðstöðvar í síma 862-0920.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?