Kæru íbúar Ölfuss

Sveitarfélagið ætlar að bjóða íbúum upp á teygjur til að festa á tunnulokin á sorptunnunum sér að kostnaðarlausu. Um er að ræða teygjur sem koma í veg fyrir að lok á ruslatunnum fjúki upp með tilheyrandi foki úr tunnum.

Íbúar geta sótt sér teygjur í Þjónustumiðstöðina að Selvogsbraut 2.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?