Kæru íbúar Þorlákshafnar

Á næstu dögum munu Veitur fara í framkvæmdir við gatnamót Selvogsbrautar og Sambyggðar. En það er verið að fjarlægja hættulegann hitaveitubrunn.

Það munu verða þrengingar á götum og óskum við eftir því að íbúar sýni aðgát á þessu svæði.

Teikning af gatnamótum Sambyggðar og Selvogsbrautar

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?