Kjörfundur vegna alþingiskosninga 27. apríl 2013

Ráðhús Ölfuss 2005
Ráðhús Ölfuss 2005
Kjörfundur í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.


Kjörfundur 
í Sveitarfélaginu Ölfusi


Kjörfundur vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013  verður  í Versölum Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn.  
Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00 þann dag. 

Gengið er inn að vestanverðu.

Sérstök athygli er vakin á eftirfarandi:

Kjósandi skal hafa persónuskilríki meðferðis.   


Kjörstjórnin í Sveitarfélaginu Ölfusi Þorlákshöfn 22. apríl 2013.Kjörskrá vegn alþingiskosninga 27. apríl 2013
 
 
     Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna alþingiskosninganna 27. apríl 2013 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn frá og með 17. apríl 2013 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga.                                                         Bæjarstjóri
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?