Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2021

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna alþingiskosninganna 25.september 2021 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 í Þorlákshöfn frá og með 10.september til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 9:00-12:00 og 13:00-16:00 alla virka daga.

Þá er bent á upplýsingavef innanríkisráðuneytisins www.kosning.is en þar er að finna hagnýtar upplýsingar um framkvæmd kosninganna. Þar geta kjósendur einnig kannað hvar þeir eru á kjörskrá.

Sveitarfélagið Ölfus

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?