Konur í Ölfusi

Sumarsýning Byggðasafn Ölfuss
Sumarsýning byggðasafnsins hefur nú verið opnuð í Gallerí undir stiganum.

Sumarsýning byggðasafnsins hefur nú verið opnuð í Gallerí undir stiganum.

Sýningin byggir á lífi kvenna í Ölfusi og má finna mikinn fróðleik um ýmsar konur, líf þeirra og störf.

Sýningin er opin á opnunartíma bókasafnsins.

 Allir velkomnir, það verður heitt á könnunni fram eftir degi í dag, föstudaginn 5. júní.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?