Körfuboltaliðinu fagnað

thor_olfus07vefur
thor_olfus07vefur
Frábær árangur körfuboltaliðs Þórs
Í tilefni frábærs árangurs körfuboltaliðs Þórs í Þorlákshöfn bauð Sveitarfélagið Ölfus bæjarbúum til móttöku í  Ráðhúskaffi,
laugardaginn 5. maí sl.

Í tilefni frábærs árangurs körfuboltaliðs Þórs í Þorlákshöfn bauð Sveitarfélagið Ölfus bæjarbúum til móttöku í  Ráðhúskaffi,
laugardaginn 5. maí sl.
Fjöldi manns mætti og tók þátt í að fagna með körfuboltafólki.  Veittar voru viðurkenningar fyrir frábæran árangur og veitti
Sveitarfélagið Körfuboltaliðinu viðurkenningu uppá 1.500.000.-

Meðfylgjandi myndir voru teknar við tilefnið.

Myndir:  Davíð Þór Guðlaugsson

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?