Kvennagolf

P9080010
P9080010
Kvennagolf í sumar
Í sumar verður verið með kvennagolf á golfvellinum á miðvikudagskvöldum kl. 19:00  Allar konur eru velkomnar. 

 

Í sumar verðum við með kvennagolf á golfvellinum á miðvikudagskvöldum kl 19:00. Allar konur eru velkomnar þó þær séu ekki í klúbbnum. Það kostar 200 kr. skiptið fyrir þær konur sem eru ekki skráðar í GÞ.

Þið þurfið ekki að vera vanar golfi eða eiga kylfur, því við höfum láns kylfur á staðnum.

Markmiðið er að hafa gaman!

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Kveðja kvennagolfsnefndin

Ásta Júlía og Katrín Ósk.

 

Endilega hafið samband ef eitthvað er óljóst eða ef spurningar vakna: astajulia@olfus.is eða katrinossi@gmail.com

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?