Kynningarfundur um skipulagsmál

Ráðhús Ölfuss 2006
Ráðhús Ölfuss 2006
Kynningarfundur

Sveitarfélagið Ölfus kynnir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar við staðfest Aðalskipulag Ölfuss, 2010-2022 og skipulagslýsingar við deiliskipulag.

Sveitarfélagið Ölfus kynnir fyrirhugaðar aðalskipulagsbreytingar við staðfest Aðalskipulag Ölfuss, 2010-2022 og skipulagslýsingar við deiliskipulag.  Mikilvægt er að íbúar og þeir sem telja sig málið varða fylgist með skipulagsmálum í sveitarfélaginu og sæki kynningarfundi.

Aðalskipulagsbreytingar:

1. Landsnet, 66 kV jarðstrengur
2. Orkuveita Reykjavíkur Hverahlíð-Hellisheiði ogskiljuvatnslögn til sjávar við Þorlákshöfn.
3. Kynning á aðalskipulagsbreytingu fyrir Norðurhálsavið Skálafell.
4. Óveruleg breyting á aðalskipulagi fyrir Árbæ, er nærtil stækkunar á íbúðasvæði. (Lindarbær).
5. Iðnaðarsvæði við Þorlákshöfn, við Laxabraut ogreiðleið við Jósefsdal.

Skipulagslýsingar fyrir deiliskipulag:
1. Lýsing fyrir Laugarbakka.
2. Lýsing fyrir alifuglabú við Rauðalæk.
3. Lýsing fyrir Hlíðartungu
4. Óveruleg breyting á deiliskipulagi fyrir lóðir við Bláengi, Ölfusi.

Kynningarfundur verður í Ráðhúskaffi, Hafnarbergi 1, 815Þorlákshöfn, kl. 16:30 fimmtudaginn 13. febrúar n.k.

Sigurður Ósmann Jónsson
skipulags- og byggingarfulltrúi.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?