Lægri þrýstingur á vatnsveitu

Merki Ölfuss
Merki Ölfuss
Lægri þrýstingur á vatnsveitu
Truflanir á afhendingu vatns.

Vegna þess að rafmagnið verður tekið af í nótt frá kl. 01:00 - 07:00 þá þarf að keyra vatnsdælurnar á varaafli og vegna bilunar í annarri dælunni á Hafnarsandi er ekki víst að hægt verði að halda uppi fullum þrýstingi á vatnsveitunni.  Þeir sem eru með vatnskælda frysta eða kæla er bent á að huga að þeim.  Íbúar eru beðnir um að gæta þess að ekki sé neitt sírennsli hjá þeim til að minnka notkun eins og kostur er.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?