Lagfæring á hringtorginu

2010-11-06-022
2010-11-06-022

Að undanförnu hefur verið unnið hefur verið að lagfæringum á hringtorginu við innkeyrsluna í Þorlákshöfn.

 

Að undanförnu hefur verið unnið að lagfæringum á hringtorginu við innkeyrsluna í Þorlákshöfn.  Búið er að koma fyrir dólos á miðju hringtorginu, en dólos er einmitt tákn sveitarfélagsins og er í auðkenni þess ásamt sól og sjó.

Meðfylgjandi myndir eru af framkvæmdunum.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?