Leikjadagur Bókasafnsins

Sumarlestur 2013
Sumarlestur 2013

Öllum krökkum er boðið að koma og taka þátt í leikjadeginum næstkomandi föstudag

Öllum krökkum er boðið að koma og taka þátt í leikjadeginum næstkomandi föstudag 27. Júní í Skrúðgarðinum milli klukkan 10:00 og 11:00 og fara eftir það inn á bóksafnið og kíkja í bók til klukkan 11:30.

Leikjadagurinn er hluti af sumarlestri bókasafnsins og er þetta fyrsti af þremur skemmtidögum sem bókasafnið mun efna til.  Þeir sem ekki eru í sumarlestrinum mega líka vera með og geta ennþá skráð sig í sumarlesturinn :)

Hlökkum til að sjá ykkur og endilega takið vini ykkar með.

 Myndin sem fylgir fréttinni var tekin á leikjadegi í skrúðagarðinum í fyrra.

Við viljum líka benda á að í sumar er bókasafnið opið á laugardögum frá klukkan 11:00-14:00

 

Bókasafnið

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?