Leiksýningin "Himnaríki" vekur athygli

Sýning Leikfélags Ölfuss fékk mjög góða gagnrýni á leiklistavefnum.

Nýlega birtist gagnrýni um leiksýningu Leikfélags Ölfuss á vef Bandalags íslenskra leikfélaga. Leiksýningin fær þar mjóg góða umfjöllun og er skemmtileg aflestrar. Greinina má lesa ef farið er inn á tengilinn hér fyrir neðan:

Gagnrýni á leiklistavefnum.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?