Leiksýningin Þorparinn

Þorparinn
Þorparinn
Leiksýning Grunnskólinn

Þriðjudaginn 18. mars nk. sýnir 10. bekkur Grunnskólans í Þorlákshöfn leiksýninguna Þorparann.

Þriðjudaginn 18. mars kl. 20.00 sýnir 10. bekkur Grunnskólans í Þorlákshöfn leiksýninguna Þorparann. Leikverkið er að mestu samið í kringum lög Magnúsar Eiríkssonar sem öllum ættu að vera vel kunn. Undirleikur er í höndum valinkunnra hljómlistarmanna.

Miðaverð er 1500 kr. Miðapantanir hjá Lóu skólaritara í síma 480 3850 eða á netfangið loa@olfus.is Þetta netfang er varið fyrir ruslpósti, þú þarft að hafa Javascript virkt til að skoða það

Á myndinni hér til hægri má sjá leikstjórann Halldór Sigursson fara yfir nokkur atriði með leikkonum á síðustu æfingunni. 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?