Sameinuð lóð til umsóknar

Sveitarfélagið Ölfus vinnur nú að því að sameina lóðirnar Norðurbakki 1,3,5,7 og 9 til að mæta þörfum fyrirtækis í léttiðnaði. Í samræmi við grein 2.4 í úthlutunareglum sveitarfélagsins er lóðirnar hér með auglýstar lausar til umsóknar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?