Lokað fyrir kalda vatnið í Sunnubraut

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Sunnubraut eftir hádegið í dag fimmtudaginn 28. apríl í stuttan tíma vegna viðgerðar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?