Lokun sundlaugar

Ágætu sundlaugargestir

 

Á morgun miðvikudaginn 29. júní stendur til að mála íþróttahúsið og af þeim sökum verða allar útilaugar lokaðar frá kl. 08:00 og fram eftir degi. Hefðbundin opnun er í innilauginni, líkamsrækt og sjúkraþjálfun.

 

Öll bílastæði við Íþróttamiðstöðina verða lokuð og er fólki sem á erindi í Íþróttamiðstöðina bent á að leggja í góðri fjarlægð svo að ekki sé hætta að bílar verði fyrir skemmdum.

 

Íþrótta – og tómstundafulltrúi.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?