"Maður á alltaf að segja það sem manni finnst."

ungmenni
ungmenni
Ungmennþing Ölfuss verður haldið 15. nóvember nk.
Þriðjudaginn 15. nóvember kl. 19:30 verður ungmennaþing Ölfuss haldið í Ráðhúskaffi

Þriðjudaginn 15. nóvember kl. 19:30 verður ungmennaþing Ölfuss haldið í Ráðhúskaffi en með þinginu er ætlunin að fá fram skoðanir ungs fólks í sveitarfélaginu. Ungmennaráð mun svo kynna þær og koma þeim á framfæri við bæjarsjórn Ölfuss.

Hvetjum við allt ungt fólk til að mæta og taka þátt í að gera samfélagið okkar enn betra.

Þingið er ætlað öllum ungmennum í Ölfusi á aldrinum 14-25 ára og að sjálfsögðu verður boðið upp á pizzur og gos.

Ungmennaráð Ölfuss

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?