Menningarfulltrúi Suðurlands verður með viðtalstíma og ráðgjöf á bókasafninu í dag, 6. maí

Styrkveiting Menningarráðs
Styrkveiting Menningarráðs

Viðtalstími og ráðgjöf menningarfulltrúa Suðurlands vegna styrkumsókna 2015 verður á Bæjarbókasafni Ölfuss, miðvikudaginn 6. maí frá klukkan 13:00-15:00.

Upplýsingar um Uppbyggingasjóð Suðurlands má finna HÉR

 Sjá alla viðtalstíma:

mán 4. Hvolsvöllur 10:00-13:00 Skrifstofa Rangárþings eystra ráðgjöf menningarmál
þrið 5. Borg 9:30-11:30 Hreppsskrifstofa ráðgjöf menningarmál
þrið 5. Reykholt 13:00-15:00 Hreppsskrifstofa ráðgjöf menningarmál
mið 6. Hveragerði 09:30-12:00 Skrifstofa Hveragerðisbæjar ráðgjöf menningarmál
mið 6. Þorlákshöfn 13:00-15:00 Bókasafn Ölfus ráðgjöf menningarmál
fim 7. símafundur Vík 15:00-16:00 símafundur Vík ráðgjöf menningarmál
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?