UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.

Við erum í óða önn að þróa miðakerfið að okkar allra þörfum. Við erum að sjálfsögðu að hvetja til flokkunar og okkar markmið er að gera þetta sem þægilegast og best fyrir alla. Því er mikilvægt að allir hjálpist að í þessari vinnu og séu jákvæðir og opnir gagnvart breytingum. 

Hér fyrir neðan má sjá nánari útlistun á því hvað er gjaldskylt (miðaskylt) og hvað ekki.

Gjaldskrá móttökustöðvar 2018.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?