Mótum sjálfbæra framtíð - samtal við forsætisráðherra um sjálfbært Ísland 25.apríl

Opinn fundur með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra verður á Hótel Selfossi þriðjudaginn 24. apríl nk. kl. 16-17:30 um Sjálfbært Ísland. Þar verða stutt erindi og síðan fer fram samtal á umræðuborðum þar sem rædd verða nokkur lykilviðfangsefni varðandi þetta mál. Tilgangurinn með fundinum er að heyra sjónarmið sem flestra um þetta mikilvæga málefni því að nú fer fram stefnumótun stjórnvalda í málaflokknum.  

Skráning fer fram á sjalfbaertisland.is

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?