Myndasafn af komu Mykines í fyrsta sinn til Þorlákshafnar

Mykines, vöruflutningaferja Smyril Line Cargo kom til Þorlákshafnar í fyrsta sinn föstudaginn 7. apríl síðastliðinn.
Starfsmaður sveitarfélagsins var á staðnum til að taka nokkrar myndir þegar skipið sigldi inn í höfnina.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?