Myndir frá afmælishátíð

Afmælishátíð Grunnskólans
Afmælishátíð Grunnskólans
Í síðustu viku var haldin sérlega glæsileg hátíð af tilefni 50 ára afmæli Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Í síðustu viku var haldin sérlega glæsileg hátíð af tilefni 50 ára afmæli Grunnskólans í Þorlákshöfn.  Hátíðin var haldin sumardaginn fyrsta og mættu yfir 600 manns í íþróttahúsið þar sem flutt var tónlist, dansað, haldnar ræður og skólanum færðar góðar gjafir.

Skipulagsnefnd afmælisins á hrós skilið fyrir góðan undirbúning og skipulag en á fésbókarsíðu menningarsviðs má sjá nokkrar myndir teknar á hátíðahöldunum: https://www.facebook.com/update_security_info.php?wizard=1#!/olfus.menning/photos_stream

Einnig skal nefnt að í myndarömmum við Selvogsbraut er hægt að skoða myndir af starfsfólki og nemendum skólans í gegnum tíðina.  

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?