Myndir frá gosinu

Margir fylgjast með gosinu í Eyjafjallajökli. Hér í Þorlákshöfn má sjá til gossins í góðu skyggni. Látum við fylgja með myndir sem teknar voru af gónhólnum okkar. (Tvísmellið á myndirnar til að fá þær stórar).

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?