Myndir frá Öskudeginum á bókasafninu

Það var mikið líf og fjör á bókasafninu í gær í tilefni Öskudagsins þegar kátir krakkar á öllum aldri komu og sungu fyrir starfsfólk bókasafnsins.
Hægt er að sjá myndasafn frá Öskudeginum hér

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?