Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Ölfusi

Á kjörskrá voru 1.806 kjósendur, alls greiddu 1.269 atkvæði og var kjörsókn því 70,3%. Auðir seðlar voru 16 og ógildir 2.

Niðurstöður kosninganna voru eftirfarandi:

  • B-listi Framfarasinna 381 atkvæði og 2 fulltrúar
  • D-listi Sjálfstæðisflokks 699 atkvæði og 4 fulltrúar
  • H-listi Íbúalistinn 171 atkvæði og 1 fulltrúi

Bæjarfulltrúar verða:

Gestur Þór Kristjánsson D-lista

Hrönn Guðmundsdóttir B-lista

Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir D-lista

Grétar Ingi Erlendsson D-lista

Vilhjálmur Baldur Guðmundsson B-lista

Erla Sif Markúsdóttir D-lista

Ása Berglind Hjálmarsdóttir H-lista

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?