Alls sóttu 13 aðilar um stöðuna en 4 þeirra drógu umsókn sína til baka áður en til birtingar kom. Eftir stóðu því neðangreindir 9 umsækjendur.
Hagvangur annast ráðningarferlið og eru viðtöl fyrirhuguð í þessari viku. Vonir standa til þess að hægt verði að ganga frá ráðningu seinni hluta vikunnar.
Listi yfir umsækjendur:
| Fullt nafn |
Starfsheiti |
| Gísli Sigurgeirsson |
Verktaki |
| Hörður Orri Grettisson |
Forstöðurmaður hagdeildar |
| Hrannar Örn Hrannarsson |
Deildarstjóri |
| Jóhann Ásgrímur Pálsson |
Sérfræðingur |
| Jón Ólafur Gestsson |
Hagfræðingur |
| Magnús B. Baldursson |
Viðskiptastjóri |
| Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Fjármálastjóri |
| Sigurður Steinar Ásgeirsson |
Deildarstjóri innheimtudeildar |
| Þórólfur Sigurðsson |
Framkvæmdastjóri |