Níu umsækjendur voru um stöðu sviðsstjóra fjármála-, stjórnsýslu og menningarsviðs Ölfuss

Alls sóttu 13 aðilar um stöðuna en 4 þeirra drógu umsókn sína til baka áður en til birtingar kom.  Eftir stóðu því neðangreindir 9 umsækjendur.  

Hagvangur annast ráðningarferlið og eru viðtöl fyrirhuguð í þessari viku.  Vonir standa til þess að hægt verði að ganga frá ráðningu seinni hluta vikunnar.

Listi yfir umsækjendur:

Fullt nafn Starfsheiti
Gísli Sigurgeirsson Verktaki
Hörður Orri Grettisson Forstöðurmaður hagdeildar
Hrannar Örn Hrannarsson Deildarstjóri
Jóhann Ásgrímur Pálsson Sérfræðingur
Jón Ólafur Gestsson Hagfræðingur
Magnús B. Baldursson Viðskiptastjóri
Sandra Dís Hafþórsdóttir Fjármálastjóri
Sigurður Steinar Ásgeirsson Deildarstjóri innheimtudeildar
Þórólfur Sigurðsson Framkvæmdastjóri

 

 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?