Norræna bókasafnavikan 13. - 19. nóvember.

Norræna bókasafnavikan verður haldin hátíðleg á Bæjarbókasafni Ölfuss 16. nóvember frá 18:00 - 19:00.

Lesið verður uppúr barnabókinni Aarresaari (Fjársjóðseyjan) eftir Mauro Kunnas og IS (ÍS) eftir Ulla-Lena Lundberg.

Nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga koma og spila nokkur lög. 

Hugguleg samverustund með kaffi, konfekt, kertaljós.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?