Norræna bókmenntavikan í bókasafninu

Nú stendur yfir Norræna bókmenntavikan og af því tilefni stendur Norræna félagið í Ölfusi fyrir viðburði á Bæjarbókasafninu fimmtudaginn 14. Nóvember kl. 17:00. Lesið verður upp úr Norrænum bókum, Guðni Már Henningsson les upp úr Römblusögum, nýútkominni bók sinni og nemendur úr Tónlistarskóla Árnesinga leika nokkur lög. Bókasafnið býður upp á kaffi og piparkökur.
Allir velkomnir!

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?