Ný byggingarreglugerð, nr. 112/2012

2010-11-10-002
2010-11-10-002
Ný byggingarreglugerð

Um er að ræða heildarendurskoðun byggingarreglugerðar í kjölfar þess að ný lög um mannvirki, nr. 160/2010 voru samþykkt árið 2010. Ýmis nýmæli eru í nýju reglugerðinni, m.a. áhersla á svokallaða algilda hönnun og sjálfbærni í mannvirkjagerð auk fyrirferðarmikilla neytendaverndarákvæða.

 

Ný byggingarreglugerð, nr. 112/2012

Um er að ræða heildarendurskoðun byggingarreglugerðar í kjölfar þess að ný lög um mannvirki, nr. 160/2010 voru samþykkt árið 2010. Ýmis nýmæli eru í nýju reglugerðinni, m.a. áhersla á svokallaða algilda hönnun og sjálfbærni í mannvirkjagerð auk fyrirferðarmikilla neytendaverndarákvæða.

Hægt að skoða byggingarreglugerðina og fréttir um hvað hún inniber á þessum link.

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?