Ný dagsetning íbúafundar um skipulag við Óseyrarbraut

Ákveðið hefur verið að fresta íbúafundi um skipulag við Óseyrarbraut fram til miðvikudagsins 29. október nk. Fundurinn verður eftir sem áður haldinn klukkan 20:00

 

Fundurinn verður haldinn í Versölum, í Ráðhúsi Þorlákshafnar. Dagskrá fundar verður auglýst síðar.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?