Ný heimasíða Bergheima

Bergheimar2
Bergheimar2

Opnuð hefur verið ný heimasíða leikskólans Bergheima.

 

Ný heimasiða Bergheima www.bergheimar.is

Jón Óskar Erlendsson, foreldri í Bergheimum, kom að máli við leikskólastjóra fyrir nokkru síðan og bauðst til að gera nýja heimasíðu fyrir leikskólann þar sem gamla síðan var mjög erfið og þung í uppfærslu.  Jón Óskar hefur með þessu lagt í  ómælda vinnu og unnið allt í sjálfboðavinnu, erum við mjög þakklát fyrir það og skuldbindum okkur til að vera með virka síðu.

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?