Ný heimasíða Ölfuss

Við hátíðlega athöfn föstudaginn 4. júní   var ný heimasíða Ölfuss opnuð formlega.  Jónas Ingimundarson píanóleikari lék fyrir gesti nokkur lög.    Vefhönnun síðunnar var unnin af Hugsmiðjunni og byggir á Eplica vefumsjónarkerfi.    Ábendingar um það sem betur mætti fara eru vel þegnar og sendist á barbara@olfus.is eða hafdis@olfus.is

 

Sveitarfélagið Ölfus vonast til þess að heimasíðan muni nýtast vel fyrir íbúa og gesti. 

 

 

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?